Íslenska
English
LungA hefst 15. júlí með vinnustofum frá mánudegi til föstudags. Smiðjurnar eru nú fullbókaðar. Alla vikuna verður fullt af uppákomum, sjá hér að neðan! Ef þú vilt koma fram, sýna listaverkin þín o.s.frv. þá er þér velkomið að koma í fjörðinn og búa til þinn eigin viðburð! Við munum styðja þig eftir bestu getu og auglýsa viðburðina þína.
DagurKlukkanHvaðTegundHvar
Mán. 15. júlí17:00Sýningaropnun: LungA – MinningarOpnunHerðubreið
Mán.–Sun., 15.–21. júlíLungA – MinningarSýningSíldarverkstæðið
Mán.–Sun., 15.–21. júlí10:00–18:00Markaðstorg LungAMarkaðstorgHerðubreið
Ef þú vilt taka þátt, endilega sendu tölvupóst á helena@lunga.is
Mán.–Sun., 15.–21. júlí10:00–18:00Tattoo SamkomaTattooHerðubreið
Þri., 16. júlí23:00–01:00Okkar árlega karaoke!KaraokeHerðubreið
Fös., 19. júlí16:00–19:00Opnun listasmiðju sýningaSýningAllstaðar um bæinn
Opnunin hefst hjá Herðubreið – náðu í bækling með korti og programme!
Fös., 19. júlí18:00–03:30Fösstudax partýPartyKaffi Lára & Herðubreið
Nuha Ruby Ra, DJ ÓK, Ketracel - DJ Sley - Sykurél
Lau., 20. júlí12:00–16:00Family ZoneFamilyBakvið kirkjuna
Fjölskylduhátíð: Froða, kandífloss, andlitsmálning, leikir og veitingar! Aðgangur ókeypis
Lau., 20. júlí12:00–23:00Tónleikar, síðasta kveðjustund LungATónleikarRegnbogagötunni
More more more...
Fleiri viðburðir verða tilkynntir í LungA vikunni!