Íslenska
English
LungA býður upp á háklassa alþjóðlega viðburði yfir alla vikuna. Viðburðir eru ókeypis og aðgengilegir öllum nema annað sé sérstaklega tekið fram.
Sýningarnar Excercise, House of Van Helzing, Stored Void & Lifandi sýning eru opnar alla daga 11.–16. júlí.
DagurKlukkanHvaðTegundHvar
10.–15. júlí16–17Sjóbaðstofustundir SamanDagleg stundSaman Sauna
10. júlí20-00Karókí!Gaman!Kaffi Lára
11.–15. júlí16–17Improv for Dance EnthusiastsDagleg stundHerðubreið
11. júlí17Exercise (Nermine El Ansari)SýningaropnunHB Gallery
11. júlí17Lifandi sýning (Óðinn Darri)SýningaropnunGlerboxið
11. júlí17House of Van HelzingSýningaropnunHeima
11.–17. júlíTBAKÁHH greiningGjörningaröðÁ ýmsum stöðum
12. júlí20155 - eenvijfvijfBíósýningHB Bíósalur
12. júlí17In Mountain Shadows (Celia Harrison)ViðburðurGamla bakaríið
14. júlí17Stored Void (Francesco Fabris & Blair Alexander)SýningaropnunSilo
14. júlí20Kiki House of SarmataVogue danssýningHB Bíósalur
15. júlí17SmiðjusýningarSýningaropnanir, gjörningar og fleiraAllstaðar
16. júlí12–16LungA FjölskylduhátíðSkemmtun fyrir alla fjölskyldunaHerðubreið
16. júlí14Hafmeyjuklúbburinn: HA?GjörningurSaman Sauna